Fara í efni

Starfsbraut (STB)

Brautarlýsing

Markmið starfsbrautar er að undirbúa nemendur undir lífið og þátttöku í atvinnulífinu eða frekara nám. Nemendahópurinn er breiður og námið er einstaklingsmiðað. Leitast er við að efla færni nemenda í íslensku, efla siðferðisvitund þeirra og ábyrgðarkennd, víðsýni, frumkvæði, sjálfstraust svo og umburðarlyndi. Einnig er leitast við að þjálfa nemendur í sjálfstæðum vinnubrögðum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun, þeim kennt að njóta menningarlegra verðmæta og þeir hvattir til þekkingarleitar.

Nánari upplýsingar um brautina er hægt að nálgast hér.

Inntökuskilyrði

Nemendur þurfa að hafa viðurkennd greiningargögn um fötlun skv. lögum um málefni fatlaðra nr. 59/1992.

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði er hægt að nálgast hér.

Annarplan

Greinar

1.önn

2.önn

3.önn

4.önn

5.önn

6.önn

7.önn

8.önn

 

Enska X X     X X   X  
Fjármálalæsi         FÉLÆ1TÚ02S        
Heilbrigðisfræði     HBFR1ÉG02S HBFR1KF02S          
Heimilisfræði           HEFR1HO02S      
Heimilishald             HEHA1DR01S    
Íslenska X X X X X X X X  
Íþróttir HEIL1HR02S HEIL1ST02S HREY1GV01S HREY1ST01S          
Lífsleikni LÍFS1US02S LÍFS1SB02S LÍFS1HN01S LÍFS1LM01S          
Lokaverkefni               LOVE1ST05S  
Menningalæsi     MELÆ1JL02S FÉLA1ÞJ02S          
Næringarfræði           LÍFF1NF01S      
Náms- og starfsfr.       STAR1ST01S STAR1SG02S STAR1RS02S      
Náttúrulæsi NÁLÆ1UA02S NÁLÆ1LÍ02S       NÁLÆ1ML02S      
Sálfræði         SÁLF1HS02S        
Saga               SAGA1MS04S  
Stærðfræði     STÆF1AS04S STÆF1DL04S     STÆF1HB04S    
Upplýsingatækni UPPT1AF02S           UPPT1TU02S    
Verknámskynning NÁSS1SÖ06                
Samtals einingar 34 24 26 26 24 26 18 16  

Val fyrir vorönn 2025

Val fyrir nemendur á 1. námsári

Val fyrir nemendur á 2. námsári

Val fyrir nemendur á 3. námsári

Val fyrir nemendur á 4. námsári

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?