VÖÞE3VÞ02 - Vöruþekking sérfæðis
Vöruþekking sérfæðis
Einingafjöldi: 2
Þrep: 3
Forkröfur: HEMF2HR03
Þrep: 3
Forkröfur: HEMF2HR03
Í áfanganum er fjallað um vöruflokka úr dýra- og jurtaríkinu, framleiðslu
þeirra ásamt neytendafræði. Nemendur eiga að kunna skil á reglugerð um
merkingu matvæla og aukefni í matvælum. Skoðaðar eru vörur sem tengjast sérfæði.
Þekkingarviðmið
- reglugerðum um merkingu matvæla
- vöruflokkum er tengjast sérfæði og hráefni sem valdið getur ofnæmi og óþoli
- að gera samanburð á vörugæðum og vöruverði
- ýmsum þáttum neytendaþjónustu og rétti neytenda
- mikilvægi viðurkenndra vörulýsinga, vörumerkinga og vöruvottunar
- algengustu umhverfismerkjum .
Leikniviðmið
- lesa innihaldslýsingar á vörum og geta valið örugg matvæli með tilliti til ofnæmis og óþols
- að bera saman vöruverð og vörugæði
- afla hagnýtra upplýsinga um reglugerðir um merkingu matvæla
Hæfnisviðmið
- velja hráefni við hæfi fyrir alla matreiðslu sérfæðis
- tjá sig um fagleg málefni er snúa að rétti neytenda
- tjá sig um mikilvægi viðurkenndra vörulýsinga, vörumerkinga og vöruvottunar
- útskýra algengustu umhverfismerkin
- vísa á reglugerðir sem í gildi eru um merkingu matvæla og aukefni í matvælum