Fara í efni

Afmæli VMA

Þann 29. ágúst eru liðin 40 ár frá stofnun Verkmenntaskólans á Akureyri og ætlum við að halda upp á áfangann. Afmælishátíðin fer fram milli kl. 15 og 17.