Fara í efni

Lokaverkefnisdagur

Nemendur á lokaári/lokaönn kynna lokaverkefni sín. Aðrir nemendur en þeir sem eru að kynna lokaverkefni mæta samkvæmt stundaskrá eða fyrirmælum kennara miðað við þann vikudag sem kynning á lokaverkefnum er.