Skólafundur - eftir hádegi
25.okt
Viðburður
Samkvæmt 9.gr. laga um framhaldsskóla skal halda skólafund a.m.k einu sinni á skólaári.
Á fundinn kemur allt starfsfólk skólans og eru nemendur jafnframt boðaðir á fundinn. Á skólafundinum er rætt um málefni er varða skólann og nemendur. Skólameistari boðar til fundar og leggur fram dagskrá en efni fundarins geta komið frá nemendum og/eða starfsmönnum.